Störf hjá Momentum

Momentum og Gjaldheimtan eru í augnablikinu ekki að leita að nýjum starfsmönnum en alltaf með augun opin fyrir hæfileikaríku fólki. Þeir sem vilja skila inn almennri umsókn geta gert það með því að fylla út og skila inn almennri umsókn í umsóknarforminu hér fyrir neðan.

Starfsumsókn
Grunnupplýsingar
Starfsupplýsingar
Tungumálakunnátta
Kunnátta
Umsagnaraðilar
Annað
Ferilskrá
    samþykki
    • Umsækjandi ábyrgist á grundvelli vinnuréttar að allar upplýsingar séu réttar.
    • Jafnframt gefur umsækjandi heimild til að kanna fjárhagsstöðu í gegnum Creditinfo.